Ruth Barcan Marcus

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Ruth Barcan Marcus
Nafn: Ruth Barcan Marcus
Fædd: 2. ágúst 1921
Látin: 19. febrúar 2012 (90 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: „A Functional Calculus of First Order Based on Strict Implication“ (1946), „The Deduction Theorem in a Functional Calculus of First Order Based on Strict Implication“ (1946), „The Identity of Individuals in a Strict Functional Calculus of Second Order“ (1947)
Helstu viðfangsefni: málspeki, rökfræði, siðfræði
Markverðar hugmyndir: bein tilvísun

Ruth Barcan Marcus (fædd 2. ágúst 1921 í Bronx í New York-borg, dáin 19. febrúar 2012) var bandarískur heimspekingur og rökfræðingur, sem Barcan-formúlan er kennd við. Hún var frumkvöðull í háttarökfræði og málspeki. Hún ritaði einnig áhrifamiklar greinar um eðlishyggju, skoðanir og siðferðilegan ágreining.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search